800 km og kengúrublogg

Trip Start Sep 02, 2011
1
19
49
Trip End Dec 16, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow
Where I stayed
Northbrook farm stay

Flag of Australia  , Western Australia,
Saturday, September 17, 2011

Laugardagur, 17. september (dagur 6)
Kominn tmi a halda til baka aftur, 800 km keyrsla ann daginn...
Highlight dagsins var stopp vaxtab (og ad komast smasamband i ca 10 min) sem seldi einhver frgan skkulai vxt og frosna vexti me sukkulai..
Skkulaivxturinn var v miur ekkert eins og skkulai, fyrir utan a hann var brnn a innan. Maginn mr var hins vegar ekki hrifinn af honum og g var blveik fyrsta skipti 6 daga keyrslu, um 2500 km.. En g prfai allavega eitthva ntt!
a er enn algjrlega mindblowing hva WA er str! Og hva allt er flatt!! Og bushy!!! Ver bara a leggja sm herslu etta! Ef g tti a ba til andstu slands, vri a etta landslag! Sem er kannski einmitt adrttarafli...
Til a drepa tmann var Luke a segja okkur fr kengrum..
r hafa fjlga sr mjg hratt eftir a bskapur hfst. Eru nstum plga fyrir bndur. Helsta stan er a bi er a leysa helsta vandaml eirra, agang a vatni!
Geta hoppa mjg htt! Auveldlega yfir rtuna! Ekkert hgt a gera giringar, ess vegna m skjta r ef r koma landi. Kengrukjt er mjg vinslt ar sem a er mjf fitulti og algjrlega lfrnt.. Og getur v veri gt bbt fyrir bndur a selja...
Geta sjlfar eytt fstri ef astur eru erfiar..
9-11 mnuir sem unginn er i pokanum, eru stundum me tvo unga i einu.. Tveir spenar... Gtu ess vegna fjlga sr me svona miklum hraa..
Big reds kengrurnar geta ori yfir 2,5 metrar...
stan fyrir hoppunum er orkusparnaur..
Halinn eim er mjg strekur. egar r (oftast eir kk), slst fara r upp halann, geta sparka me afturftunum lika, grarlegur kraftur!
a hltur a hafa leynst einhver frleikur essu um kengrur sem i vissu ekki fyrir! Allavega leyfi g essu a fljta me ;) srstaklega ar sem ekki var fr miklu a segja af keyrslunni...
g hafi bist vi v a dagurinn yri hlf glataur me alla essa keyrslu en skemmti mr bara mjg vel me krkkunum :)
Vi vorum komin fangasta, Northbrook farmstay, um 5 leyti, enn ngu bjart til a skoa sig um, sem er einmitt a sem g geri, fr hlaupsskna og tk sprettfingu, veitti sko ekki af eftir 10 tima rutunni og fingaleysi sustu daga...
Fengum v miur ekki a smakka kengrukssu sveitabnum eins og Luke var a vona, en fnasti matur samt ;)
Strkarnir horfu allir rugby leikinn um kvldi en g fr bara frekar snemma a sofa.. a er heimsmeistara keppnin rugby essa dagana, rtt sem g skil ekki, ekki frekar en krikket ;)
Slideshow Report as Spam

Use this image in your site

Copy and paste this html: