Sunny saturday :)

Trip Start Sep 02, 2011
1
12
49
Trip End Dec 16, 2011


Loading Map
Map your own trip!
Map Options
Show trip route
Hide lines
shadow

Flag of Australia  , Western Australia,
Saturday, September 10, 2011

Dagurinn i dag var frekar nettur, forum nokkur saman til Fremantle, sem er baer ekki langt fra Perth (komst ad tvi i gaer ad thad er ekki margt ad sja i Perth... eftir ad labbid var buid)

Tokum lestina til Fremantle og a leidinni thangad sa eg sjoinn i fyrsta skiptid eftir ad eg kom til Astraliu, thad var magnad, otrulega gaman ad sja skaerblaan sjoinn eins langt og breitt og thu getur imyndad ther! Stoppudum reyndar ekki hja strondinni heldur forum lengra, til Fremantle thar sem hofnin er.. Baerinn er frekar litill og kruttlegur og vid roltum um og saum svona the main sites... (leyfi mer ad sletta thvi thad eru engir islenskir stafir! ;) Skemmtilegast fannst mer ad fara a markadinn, fullt af skemmtilegu doti thar ad skoda, keypti ekki mikid, en fekk rosa godar mini muffins og avaxtabakka sem var svo stor og girnilegur ad hann vard ad baedi hadegismat og kvoldmat asamt medlaeti :D

Buin ad hitta fullt af skemmtilegu folki, thad eru mjog margir herna sem eru ad leita ser ad vinnu, margir fra UK serstaklega...

Svo i kvold er eg buin ad fara adeins nidri bae, kiktum a bar sem heitir Bohemia, er samt ekki mikid fyrir bar-roltid svo eg kom frekar snemma til baka og er buin ad vera ad spila vid folk nidri og akvad svo ad reyna ad henda inn einhverju af myndum... tekur heila eilifd ad uploada herna i thessum tolvum svo ef myndir eru lengi ad skila ser med blogginu tha er thad adal astaedan...

Vika buin af ferdinni nuna, fljott ad lida, bara 13 vikur eftir... Love it, 13 vikur af thessu aedi er ekkert sma frabaert! Er ordin mjog spennt fyrir ferdinni upp med vesturstrondinni, veit thad verdur spennandi...

Planid a morgun er svo ad kikja a strondina med Amy og Tammy, stelpum fra Stoke sem eru lika bunar ad vera herna i viku eins og eg :)

Ferdakvedja!
Lilja
Slideshow Report as Spam

Comments

Árni Þór on

Bið að heilsa Harold úr Neighbours ef þú ferð framhjá Ramsey street. :)

Add Comment

Use this image in your site

Copy and paste this html: